fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Sýslumaður fær á baukinn: Gekk fram hjá karli við ráðningu í sumarstörf

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 31. janúar 2017 08:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu braut jafnréttislög þegar hann gekk framhjá karli og réð þrjár konur í sumarströf hjá embættinu í fyrra. Embættið gat ekki sýnt fram á að aðrar ástæður en kyn umsækjenda hefði ráðið niðurstöðu sýslumanns. Þetta er mat kærunefndar jafnréttismála en RÚV greinir frá málinu.

Maðurinn, sem var ekki boðaður í viðtal, kærði ráðningarnar á þeim forsendum að hann væri að minnsta kosti jafn hæfur þeim þremur konum sem ráðnar voru en 54 sóttum um starfið. Sýslumaður setti reynslu af þjónustu- og afgreiðslustörfum í forgang en í rökstuðningi sýslumanns, sem maðurinn kallaði eftir, kom fram að þeir hefðu allar reynslu af þjónustustörfum, hefðu komið vel fyrir í viðtali, verið áhugasamar og fengið góð meðmæli. Þá hefðu þær allar lokið tveimur árum við lagadeild.

Kærunefndin hafnar því mati sýslumanns að umsókn mannsins hefði ekki gefið til kynna áhuga á að starfa fyrir embættið. Þá segir að maðurinn hafi 21 mánaða reynslu af þjónustu- og afgreiðslustörfum en samanburður á þeirri reynslu og einnar þeirra konu sem ráðin var hefði átt að gefa sýslumanninum tilefni til að kanna nánar hæfni mannsins. Niðurstaða nefndarinnar er að ekki annað en kyn hafi ráðið ráðningunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“
Fréttir
Í gær

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða