fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Trump sagði að það ætti að refsa konum fyrir að fara í fóstureyðingu: Dró ummælin svo til baka

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. mars 2016 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump sagði í viðtali við fjölmiðla í gær að það ætti að refsa konum fyrir að fara í fóstureyðingar. Hann dró raunar ummælin til baka sama dag, eftir að hafa bæði verið harðlega gagnrýndur af hagsmunasamtökum, auk þess sem þessi skoðun gengur í berhögg við úrskurð hæstaréttar Bandaríkjanna, frá árinu 1973, þar sem úrskurðað var að það væri ekki ólöglegt að fara í fóstureyðingu.

Donald er samt sem áður andvígur fóstureyðingum þó hann vilji leyfa þær með ákveðnum undanþágum.
Málið er mjög viðkvæmt í Bandaríkjunum, þá ekki síst vegna þess að íhaldssmaður hluti repúblikana eru alfarið á móti fóstureyðingum þrátt fyrir að þær séu löglegar.

Andstæðingur Trump, Ted Cruz, sagði ummælin sýna enn og einu sinni að Trump hugsaði ekki málin nægilega vel áður en hann talaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“