fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Tók „ljótasta húsið í götunni“ í gegn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. maí 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joanna Lewis frá Kent, Bretlandi, átti eitt sinn „ljótasta húsið í götunni“. Síðustu þrjú árin hafa hún og eiginmaður hennar breytt því í sannkallað draumahús.  Það hefur orðið svo ótrúleg breyting á húsinu að fólk hefur spurt hana hvort þau hafi byggt nýtt hús.

Joanna og eiginmaður hennar keyptu húsið árið 2017. Hún segir að nágranni hafi eitt sinn kallað það ljótasta húsið í götunni.

Bakhlið hússins fyrir breytingu.

Joanna hefur verið dugleg að sýna frá ferlinu á Instagram og Twitter. Hún segir að húsið hafi verið „á hvolfi,“ svefnherbergin og baðherbergið á jarðhæð og eldhúsið og stofan á efri hæð.

Bakhlið hússins eftir breytingu.

Ári eftir að framkvæmdirnar hófust bættu þau við þriðju hæðinni. Húsið er nú með fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvennar svalir með fallegt útsýni yfir hafið.

Eldhúsið var á efri hæðinni.
Nú er það á jarðhæð.

Á sama tíma og húsið stækkaði, stækkaði fjölskylda þeirra og eignuðust þau tvö börn.


Eins og fyrr segir hefur Joanna verið dugleg að sýna frá ferlinu á Instagram og Twitter. Hér að neðan má sjá Twitter-þráð hennar um breytingarnar. Smelltu á tístið til að sjá fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún sækir í uppskriftabók Davíðs – en hún er enginn Davíð

Orðið á götunni: Guðrún sækir í uppskriftabók Davíðs – en hún er enginn Davíð
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.