fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 26. júlí 2020 17:00

mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eivør Pálsdóttir söngkona er í huga margra sveipuð dulúð og náttúrulegum krafti. Eivør á afmæli á þriðjudaginn, 21. júlí, og því tilvalið að rýna í Krabbann og hans eiginleika.

Krabbinn er hálfgerður verndarengill, hann hugsar svo ofboðslega vel um sitt fólk og vill allt fyrir alla gera. Krabbinn er mjög ástríkur og passar að næra sitt innra barn með aulahúmor og leik. Krabbinn á það til að taka hluti of nærri sér og leynir því ekki þegar hann er þreyttur eða svangur. Í þeim tilfellum væri kannski best að halda sig aðeins fjarri.

Bikarriddari

Lykilorð: Sköpunargleði, rómantík, sjarmi, ímyndunarafl, fegurð

Fagurt er fyrsta spil þitt en það einkennist af sköpun og rómantík. Innsæið mitt segir að það sé jafnvel tengt ástarsambandi þar sem þú framkvæmir nýtt hljóðverk með sálufélaga sem mun vekja mikla lukku. Ef þér finnst þú hafa verið föst í formi þá er nýr sköpunarkraftur að koma til þín með afli!

Sverðriddari

Lykilorð: Metnaður, árangur, útsjónarsemi

Næsta spil helst vel í hendur við það fyrra enda er áfram talað um þessa nýja orku sem kemur til þín og það sem þú munt afreka með henni. Það eru svo sannarlega spennandi tímar framundan hjá þér og ný tækifæri sem þú skapar sjálf.

Fjarki í Sverðum

Lykilorð: Hvíld, slökun, hugleiðsla, íhugun

Síðasta spilið er spil sem er mikilvægt fyrir alla þá sem eru að drukkna í vinnu og segja aldrei nei við
verkefnum og jú í sumum tilfellum hafa bara svona gaman að vinnunni. Það er svo mikilvægt að hlúa vel að sér og brenna ekki út. Hugleiðsla, jarðtenging og hvíld er það sem heldur boltanum rúllandi. Þetta spil
hvetur þig til þess að hvíla þig vel áður en þú ferð áfram í þetta nýja verkefni.

 

Skilaboð frá spákonunni:
Leyfðu þér að stoppa og dýfa fingrunum
í mold og sameinast náttúrunni.
Það róar hugann og nærir sálina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Enn liggur ekki fyrir hvernig maðurinn á Kársnesi lést – Skýrslutökur halda áfram

Enn liggur ekki fyrir hvernig maðurinn á Kársnesi lést – Skýrslutökur halda áfram
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Öll spjót beinast að yfirmanni FBI – Reynslulaus, vanhæfur og notar embættið fyrir einkaþarfir

Öll spjót beinast að yfirmanni FBI – Reynslulaus, vanhæfur og notar embættið fyrir einkaþarfir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Huliðsvættir komnir á kort Reykjavíkurborgar

Huliðsvættir komnir á kort Reykjavíkurborgar
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur fyrir að vera flagari – „Ég vanda valið þegar kemur að konum“

Tekur fyrir að vera flagari – „Ég vanda valið þegar kemur að konum“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Linda Pé er með óvenjulegt ráð hvað varðar matarvenjur

Linda Pé er með óvenjulegt ráð hvað varðar matarvenjur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.