fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Kynlífsráð á tímum COVID-19: „Nú er tími til að taka upp tólið“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. mars 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Dögg kynfræðingur gefur kynlífsráð á tímum COVID-19. Hún segir ráðin vera fyrir fólk sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar eða fólk sem er með kvíða vegna COVID-19. Hún ráðleggur fólki að nýta sér samskiptatækni og fróa sér yfir erótískum sögum.

„Ég hef verið að taka saman smá sóttkvíar og samgöngubanns kynlífsráð. Fyrir fólk sem er fast í sóttkví (án maka/bólfélaga) eða með Covid kvíða: SÍMASEX,“

segir Sigga Dögg í færslu á Instagram.

„Nú er tími til að taka upp tólið og  beita tækninni! Fjarfundarbúnaðurinn kemur sér aldeilis vel núna og má aldeilis streyma tala og myndum og hafa gaman af! Frekari ráð má finna í hlaðvarpinu mínu. Fyrir fólk sem er fast í sóttkví með maka/bólfélaga og börn sem eru sturluð og sofa aldrei (eða sjaldan eða lítið): Erótískar sögur og fróun,“

segir hún og útskýrir hvernig það getur farið fram:

„Þið getið legið saman uppi í rúmi eða þar sem þið komið ykkur vel fyrir og fáið að vera smá í einrúmi, setjið sitthvorn gaurinn af heyrnatólunum í eyrað og hlustið saman á erótískar sögur á meðan þið fróið ykkar eigin kynfærum eða kynfærum maka. Storytel er með slatta! Leitaðu eftir erótík! Um að gera að fara líka saman í sturtu og/eða bað.“

https://www.instagram.com/p/B9nAcnCgPJF/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Guðmundur svarar vinsælli spurningu: Má skera mygluna í burtu frá brauði og borða rest?

Guðmundur svarar vinsælli spurningu: Má skera mygluna í burtu frá brauði og borða rest?
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.