fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Kynlífsráð á tímum COVID-19: „Nú er tími til að taka upp tólið“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. mars 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Dögg kynfræðingur gefur kynlífsráð á tímum COVID-19. Hún segir ráðin vera fyrir fólk sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar eða fólk sem er með kvíða vegna COVID-19. Hún ráðleggur fólki að nýta sér samskiptatækni og fróa sér yfir erótískum sögum.

„Ég hef verið að taka saman smá sóttkvíar og samgöngubanns kynlífsráð. Fyrir fólk sem er fast í sóttkví (án maka/bólfélaga) eða með Covid kvíða: SÍMASEX,“

segir Sigga Dögg í færslu á Instagram.

„Nú er tími til að taka upp tólið og  beita tækninni! Fjarfundarbúnaðurinn kemur sér aldeilis vel núna og má aldeilis streyma tala og myndum og hafa gaman af! Frekari ráð má finna í hlaðvarpinu mínu. Fyrir fólk sem er fast í sóttkví með maka/bólfélaga og börn sem eru sturluð og sofa aldrei (eða sjaldan eða lítið): Erótískar sögur og fróun,“

segir hún og útskýrir hvernig það getur farið fram:

„Þið getið legið saman uppi í rúmi eða þar sem þið komið ykkur vel fyrir og fáið að vera smá í einrúmi, setjið sitthvorn gaurinn af heyrnatólunum í eyrað og hlustið saman á erótískar sögur á meðan þið fróið ykkar eigin kynfærum eða kynfærum maka. Storytel er með slatta! Leitaðu eftir erótík! Um að gera að fara líka saman í sturtu og/eða bað.“

https://www.instagram.com/p/B9nAcnCgPJF/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.