fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Fyrstu tónleikarnir með samskiptafjarlægð munu fara fram á Bretlandi

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 22:30

Mynd/Getty og Sky News/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstkomandi þriðjudag munu fara fram tónleikar á tónleikastaðnum The Virgin Money Unity Arena í Newcastle. Þetta kemur fram á vefsíðu Sky News.

Staðurinn, sem venjulega tekur 40.000 manns, mun einungis taka á móti 2500 gestum. Er það gert svo að hægt verði að fylgja reglum um samskiptafjarlægð.

Sett verða upp 500 svæði með hæfilegu bili á milli sín. Þrír einstaklingar mega vera á hverju svæði, annað hvort sitjandi eða standandi. Gestir munu fá úthlutað komutíma á tónleikana og verður þeim fylgt á sitt svæði. Skipuleggjandi segir að þetta gæti orðið eins og að vera á „VIP“ svæði. Fólk er á sínu eigin svæði með sínum vinum en ekki of langt frá öðrum.

Söngvarinn Sam Fender mun koma fram á tónleikunum sem eru í heimabæ hans.

Engir tónleikar hafa verið haldnir á Bretlandi frá 23. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.