fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Heimahárlitun er nýjasta tómstundargaman stjarnanna – Kandífloss og My Little Pony!

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 24. júlí 2020 20:00

Sarah Michelle Gellar: Leikkonan náði sérdeilis skemmtilegum kandíflossbleikum keim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar stjörnurnar eru ekki kófsveittar við að búa til TikTok dansa og myndbönd eða taka sjálfur í Covid einangrun eru þær að lita á sér hárið. Bleikt! Bleikur er skemmtilegur litur til að mölva upp útlitið og það sem meira er, bleikur litur spyr ekki um aldur. Allt frá blómarósum á þrítugsaldri á borð við Söru Hyland til roskinnar skvísu á áttræðissaldri eins og Helen Mirren – það eru bókstaflega allir að lita á sér hárið bleikt.

Helen Mirren: Já þessi mynd var tekin af bresku leikkonunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra en hún varð að fá að fljóta með.

Eins og gefur að skilja eiga ljóskurnar auðveldar með að fá fagurbleikan My Little Pony-blæ en á móti kemur helst liturinn verr nema fjárfest sé í þar til gerðu sjampói. Þær dökkhærðu þurfa helst að lýsa það áður til að ná rétta litnum en við tökum viljann fyrir verkið. Hvort sem stefnt er á ljósrauðan eða skær-sýrubleikan þá er alltaf gaman að breyta aðeins til og í versta falli er bara litað aftur yfir herlegheitin.

Ava Philippe: Stjörnubarnið Ava er ægilega sæt með svona … vínrautt hár.
Katy Perry: Hvað er betra en bleikt hár? Bleikt hár og bleikur augnfarði!
Dua Lipa í litun
Dua Lipa: Söngkonan nýtti sér þjónustu kærastans, Anwar Hadid, sem skilaði svona ljómandi góðu dagsverki.
Lady Gaga: Nýr hárlitur er bara lítilræði fyrir dramadívuna sem elskar búninga. Bara venjulegur miðvikudagur.
Ruby Rose: Ástralska leikkonan tók bleikt og blátt Ruby Rose: Ástralska leikkonan tók bleikt og blátt tvennu sem kom svona glimrandi flott út.tvennu sem kom svona glimrandi flott út.
Sara Hyland: Modern Family leikkonan litaði hárið heima í sóttkví „alveg sjálf,“ eins og hún tók fram á Instagram síðu sinni.
Ricky Martin: Söngvarinn kemur sterkur inn í trendið með skemmtilega bleikan blæ.
Kim Kardashian: Kim klikkar ekki á neinu trendi og þetta sló á gegn á heimilinu; bæði hjá North og Kanye.
Anna Camp: Pitch Perfect leikkonan sagði skilið við ljósa hárið um stundarkorn og tók þátt í Covid æðinu.
Julianne Hough: Leikkonan og dansarinn valdi bleikan lit því hann táknar víst gæsku. Þar hafið þið það
Taylor Swift: Söngkonan tók ódýrari týpuna á þetta og setti nokkrar bleikar strípur.

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.