fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Stjórnvöld hvetja einhleypa til að finna sér bólfélaga – Svona stundar maður kynlíf í samkomubanni

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 14:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollensk stjórnvöld hafa hvatt einhleypa borgara til að finna bólfélaga á meðan að landið er að mestu lokað vegna samkomubanns. Mörgum þykir ansi sérstakt að ríkið skuli mæla með þessu, en það er samt sem áður ástæða á bakvið. LadBible greinir frá þessu.

Samkomubannið þar í landi hefur alls ekki verið ólíkt því sem við íslendingar höfum kynnst. Stjórnvöld hafa þó viðurkennt að eins og hálfs metra reglan þeirra kemur í veg fyrir „kynferðislega nánd.“ Stjórnvöld hafa því hvatt þá sem eru einhlypir til þess að koma á fót bólfélaga- fyrirkomulagi. Í yfirlýsingu er varðar málið segir:

„Það er eðlilegt að þið sem eruð einhleyp viljið eiga í líkamlegum samskiptum,“

„Ræðið hvernig er best að gera þetta saman. Sniðugt væri að hitta alltaf sömu manneskjuna til þess að eiga í nánum samskiptum (Sem dæmi kúru- eða bólfélaga).“

„Gerið góða áætlun með þessari manneskju varðandi það hversu marga aðra einstaklinga þið hafið hitt. Því fleiri, því líklegra er að veiran smitist.“

Svona er hægt að stunda kynlíf í samkomubanni

Þá fylgdi yfirlýsingunni listi yfir kynlífsathafnir sem væru ekkert endilega bundar snertingu. Listin er eftirfarandi:

  1. Sjálfsfróun: kynlíf með sjálfum/sjálfri þér
  2. Sjálfsfróun saman – halda eins og hálfs metra fjarlægð
  3. fjarkynlíf með smáskilaboðum, símtölum eða hljóðupptökum (Ekki senda myndir án þess að fá leyfi)
  4. Hóp-fjarkynlíf með miðlum líkt og Skype, Zoom eða Teams
  5. Horfa á klám
  6. Lesa erótískar bækur eða tímarit
  7. Gera erótísk hlaðvörp
  8. Einn á einn sjálfsfróunnarsýning
  9. Strippa
  10. Kynlíf með fjarstýrðum titrara
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.