fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Ungfrú England leggur titilinn til hliðar vegna COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bhasha Mukherjee, sem seinast hlaut nafnbótina Ungfrú England, hefur sett titilinn til hliðar vegna COVID-19. Hún var að sinna góðgerðastarfi í Indlandi, en ákvað að snúa aftur til Englands til að styrkja heilbrigðiskerfið, þar sem hún er menntaður læknir. Frá þessu greinir Sky-fréttastofan.

Bhasha mun starfa við Pilgrim-spítalann í Boston, Lincolnshire, en hún starfaði þar áður en hún var kjörin Ungfrú England.

Hún sagði að starf sitt á Indlandi hefði verið mikilvægt, en að færni hennar sem læknir skipti meira máli á tímum sem þessum.

„Við fórum á svo mörg heimili og munaðarleysingjahæli, þar voru litlar yfirgefnar stelpur og þannig… en undir lok ferðarinnar… fannst mér ekki í lagi að bera þessa krúnu og mæta á þessa viðburði.“

Bhasha er nú í einangrun í Derby-borg og bíður eftir því að fá leyfi til að hefja störf á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.