fbpx
Laugardagur 25.október 2025

Amanda Bynes ólétt en lögfræðingur lét fjarlægja tilkynninguna af Instagram

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 18. mars 2020 08:18

Amanda Bynes og Paul Michael.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Amanda Bynes er ólétt af sínu fyrsta barni.

Amanda og unnusti hennar Paul Michael deildu gleðifréttunum á samfélagsmiðlum í gær. Amanda deildi sónarmynd á Instagram og skrifaði: „Barn á leiðinni.“ Paul gerði slíkt hið sama en fljótlega var báðum færslunum eytt.

Sónarmyndin sem Amanda Bynes og Paul Michael deildu á samfélagsmiðlum.

Lögfræðingur Amöndu, David A. Esquibias, lét fjarlægja færslurnar af Instagram. Hann sagði við E! News:

„Um leið og ég sá Instagram-færslurnar lét ég athuga uppruna þeirra. Mér tókst að fjarlægja þær. Ég bið fjölmiðla og almenning um að gefa Amöndu næði á þessum erfiðu tímum.“

Samkvæmt heimildarmanni E! News er Amanda ólétt en „hún er komin mjög stutt. Foreldrar hennar vita af þessu.“

Í síðustu viku var greint frá því að Amanda hefði slitið trúlofun sinni við Paul, en þá höfðu þau verið trúlofuð í þrjár vikur. Þau eru byrjuð aftur saman en samkvæmt heimildarmanni E! News er það afar ólíklegt að þau muni einhvern tíma ganga í það heilaga.

Amanda Bynes er undir forræði móður sinnar og hefur verið það síðan 2014. Leikkonan hefur glímt við fíknivanda en hefur verið edrú í 14 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness

Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.