fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Hún fann kynlífslista kærasta síns: „Ég er númer 50“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Nýlega fann ég lista af stelpum sem kærasti minn hefur sofið hjá. Ég átti ekki að sjá listann en ég sá miða mínu nafni og var forvitin. Ég var númer 50 á listanum,“ segir hún.

„Ég sætti mig við að hann hefur verið með öðrum konum á undan mér, en ég get ekki hætt að hugsa um þetta. Þetta er það eina sem ég hugsa um. Ég horfi allt öðruvísi á hann núna.

Sem betur fer er ég síðasta manneskjan á listanum en ég hef áhyggjur af því að hann beri mig saman við aðrar konur. Ég er 23 ára og kærasti minn er 26 ára.

Þetta er að gera mig geðveika. Ég er reið að hann tók listann með sér þegar við fluttum inn saman.“

Deidre ráðleggur konunni að segja eitthvað við kærastann sinn.

„En þú verður að sætta þig við að hann á sína fortíð, þetta er hluti af þeirri manneskju sem hann er og þú elskar. Þegar þér líður illa þá skaltu minna þig á að þú ert manneskjan sem hann vill vera með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Strandveiðisjómaður lést vestur af Blakki

Strandveiðisjómaður lést vestur af Blakki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.