fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Bandaríkjunum gefa nú út viðvörun til foreldra eftir að hafa stöðvað bíl í „áhættusamri“ aðgerð.

Í færslu á Facebook deilir vegaeftirlit lögreglu í Kaliforníu mynd af miða þar sem stendur: „HJÁLP HÚN ER EKKI MAMMA MÍN!! HJÁLP!!“

Ung stúlka sem var farþegi í bíl  hélt á miðanum og tóku aðrir ökumenn eftir honum og höfðu samband við lögreglu. Fjöldi lögreglumanna og lögregluhundur framkvæmdu „mjög áhættusama aðgerð“ þar sem bifreiðin var stöðvuð á þjóðveginum.

„Það kom í ljós að unglingurinn hafði búið þetta til og hélt að þetta væri eitthvað skemmtilegt að gera. Móðirin vissi ekki hvað dóttir hennar var að gera, og eftir að það var ákveðið að það væri ekkert í gangi þá fengu þær að fara af vettvangi,“ segir í færslu lögreglunnar.

Færslan endar á því að lögreglan varar foreldra við og segir þeim að „vera alltaf meðvitaðir um hvað börnin eru að gera í aftursætinu.“

„Sex lögreglubílar voru kallaðir á vettvang í stað þess að sinna öðrum alvöru verkefnum.“

En foreldrar tóku ekki vel í viðvörun lögreglunnar og skrifuðu nokkrir við færsluna að það væri erfitt að vita stöðugt hvað börnin væru að gera í aftursætinu.

„Ég vil frekar vera mamman með augun á veginum heldur en að vera stöðugt að stara aftur fyrir mig,“ skrifar ein kona við færsluna.

Hvað segja lesendur, ætlast lögreglan til of mikils til af foreldrum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Segist hafa verið peð í hylmingu lögreglu og leitar réttar síns

Segist hafa verið peð í hylmingu lögreglu og leitar réttar síns
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.