fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Viltu verða frábær í rúminu? Þetta er eina kynlífsráðið sem þú þarft að þekkja

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. desember 2019 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífið væri ekki eins skemmtilegt ef að mannfólkið riði bara til gagns. Stór partur af lífshamingjunni, að minnsta kosti hjá flestum, er að stunda kynlíf og uppfylla lostafullar hvatir sínar, sem blessunarlega eru mismunandi frá manni til manns. Upplifun okkar af kynlífi getur líka verið afar mismunandi þótt makinn sé sá sami. Stundum kemur andinn yfir fólk og stundin er frábær en öðrum stundum er upplifunin ekkert sérstaklega eftirminnileg. Sjálfstraust spilar líka stóra rullu og báðar aðilar, nú eða fleiri, þurfa að treysta sér til þess að opna sig, leggja spilin á borðið og segja hvað þeir vilja.

Kynlífsráðið almáttuga, sem vísað er til í fyrirsögn, er nefnilega það að hlusta á makann. Hvað finnst honum gott og hvað kemur honum til. Að því að gefnu að það sé eitthvað sem þér gæti hugnast þá skaltu uppfylla þessar langanir.

Þetta segir kynlífsfræðingurinn Nicole Prause í samtali við New York Magazine. Í rannsókn frá 2012 þar sem 6000 konur tóku þátt þá voru niðurstöðurnar á þá leið að ánægja þeirra í kynlífi jókst eftir því sem bólförum fjölgaði. Það er, eftir því sem konurnar lærðu meira inn á sig því betra varð kynlífið.

Prause tók sérstaklega fram að ef aðili er með óhefðbundnar kynlífslanganir þá er kannski ekki sniðugt að slengja þeim strax fram. „Ég vil að þú skítir á bringuna á mér“ væri til dæmis ekki heppileg lína á fyrsta stefnumóti. Sniðugra væri að byrja rólega, til dæmis: „Jiii, mér finnst svo kynæsandi þegar þú skellir þér á dolluna“ og vinna sig síðan áfram.

Þannig að, byrjaðu að hlusta í dag. Flóknara er það ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.