fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Kim Kardashian gerði stór mistök á rauða dreglinum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 15. september 2019 09:50

Kim þarf oft að mæta á rauða dregilinn. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og frumkvöðullinn Kim Kardashian setti nýverið á markað undirföt og aðhaldsfatnað undir nafninu SKIMS.

Á Instagram-síðu sinni útskýrir Kim af hverju hún fór út í að hanna slíkan fatnað, þá sérstaklega aðhaldsfatnað.

„Æi, ég hef gert svo mörg mistök með aðhaldsfatnað og hef klúðrað svo oft,“ skrifar Kim við myndband þar sem hún sýnir hvernig mistök á rauða dreglinum hún hefur gert. „Sjáið þennan kjól sem ég var í á People’s Choice-verðlaunahátíðinni í fyrra. Maður sér greinilega aðhaldsfatnaðinn!“

Kim segir að hún hefði klætt sig öðruvísi ef hún hefði haft meiri tíma en í raun hefði hún þurft að vera í aðhaldsfatnaði sem væri líkari húðtóni hennar.

„Ég gerði þessi mistök ekki viljandi – ég bara hafði ekki um annað að velja,“ skrifar Kim. Hún segir í myndbandinu að hún glími ekki við þetta vandamál lengur þar sem hægt er að velja um nokkra liti í SKIMS-línunni hennar.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

https://www.instagram.com/p/B2OzpDAgoWo/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka vegna meints ofbeldis gegn einhverfum nemanda – Móðir kallar eftir úrbótum

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka vegna meints ofbeldis gegn einhverfum nemanda – Móðir kallar eftir úrbótum
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ráð fyrrverandi flugfreyju – Gerðu alltaf þetta þegar þú ferð á hótel

Ráð fyrrverandi flugfreyju – Gerðu alltaf þetta þegar þú ferð á hótel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.