fbpx
Laugardagur 21.september 2024

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 7. júlí 2018 20:30

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmæðradeilan er eitt þeirra mála sem hafa verið í brennidepli undanfarna mánuði og um síðustu helgi hættu á annan tug ljósmæðra störfum og fleiri uppsagnir taka gildi í október næstkomandi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Páll Matthíasson forstjóri LSH eru meðal þeirra sem sætt hafa mikilli gagnrýni vegna málsins. 

 

Það vita það kannski ekki allir að Bjarni og Páll eru þremenningar. Afi Bjarna, Sveinn Benediktsson, og amma Páls, Ólöf Benediktsdóttir, voru systkini. Frændurnir eru því báðir af Engeyjarættinni, einni valdamestu ætt landsins um árabil sem lýsir sér kannski ágætlega í því að frændurnir eru í áhrifamiklum valdastöðum. Ætti þeim frændum að vera hæg heimatökin að leysa ljósmæðradeiluna í næsta afmæli eða fermingarveislu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enrique virðist skjóta á Mbappe – ,,Erum með stjörnu sem skín bjartar en allt annað“

Enrique virðist skjóta á Mbappe – ,,Erum með stjörnu sem skín bjartar en allt annað“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum – Samstarfsmaður fór hjá sér

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum – Samstarfsmaður fór hjá sér
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Glæsikvendi handtekið um borð í skemmtiferðaskipi og jólin eyðilögð – Þremur dögum síðar komu mistökin í ljós

Glæsikvendi handtekið um borð í skemmtiferðaskipi og jólin eyðilögð – Þremur dögum síðar komu mistökin í ljós
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ráða virt fyrirtæki til starfa sem á að hanna nýjan Old Trafford

Ráða virt fyrirtæki til starfa sem á að hanna nýjan Old Trafford
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Óreiðuástand þegar kona á Hólmavík vann í lottóinu um helgina

Óreiðuástand þegar kona á Hólmavík vann í lottóinu um helgina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.