fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Einfalt og fallegt DIY verkefni úr ódýrum spegli frá IKEA

Fríða B. Sandholt
Laugardaginn 3. febrúar 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var búin að leita lengi af spegli eins og mig langaði í, en fann engann, á hæfilegu verði. Svo ég brá á það ráð um daginn að breyta spegli sem ég fann á 1990 krónur í IKEA.

Ég gleymdi því miður að taka almennilegar myndir af ferlinu, en ég setti það allt á story hjá mér á snapchat, og hver veit nema að ég deili því aftur þangað einhvern daginn 😉

En Hér eru allavega fyrir og eftir myndir af speglinum og einhverjar myndir af ferlinu, en ég tók skjáskot af einhverjum myndböndum sem ég tók á snapchat 😉
Þetta er spegillinn, eins og hann er fyrir breytingar.
Spennandi!!!
Hann heitir EKNE
Og þessar krúsídúllur vildi ég losna við
Fyrir
Við notuðum slípirokk til að „saga“ krúsídúllurnar af.
Og þá var auðvelt að losa þær af speglinum.
Suðupunktarnir voru auðvitað eftir, svo við slípuðum þá niður með slípirokknum.
Þar sem spegillinn var ekki alveg svartur, þá ákváðum við að spreyja hann svartann.
Og þá var betra að taka hann úr rammanum fyrst.
Það var lítið mál, þar sem hann er bara „smelltur“ í eins og á myndaramma.
Hér er verið að spreyja hann svartan.
Búið að spreyja hann, og þá er bara að láta hann þorna.
Þegar ramminn var orðinn alveg þurr, settum við spegilinn aftur í.
Tilbúinn!!!
Fyrir
Verið að hengja upp!!
Eftir!!
Kemur mjög vel út.

Við erum sjúklega ánægð með útkomuna og ég vona að ég geti veitt einhverjum innblástur með þessu  og að einhverjir geti nýtt sér þetta DIY verkefni okkar hjóna.
En fyrir ykkur sem viljið fylgjast með mér á snapchat þá er snappið mitt: fridabsandholt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.