fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Atli Þór selur – Tröllin blessa heimilið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Þór Albertsson leikari markaðsstjóri Þjóðleikhússins hefur sett fasteign sína að Stekkjarhvammi 32 í Hafnarfirði í sölu.

Um er að ræða raðhús með bílskúr, samtals 243 fm. á þremur hæðum. Á neðri hæð eru stofa, sólstofa og fleira, á efri hæð fjögur svefnherbergi, fataherbergi og sjónvarpshol og í risi er rými sem er tilvalið sem fjölskylduherbergi.

Í stofunni má glögglega sjá setninguna „Tröllin blessa heimilið,“ skemmtileg setning hjá skemmtilegum manni.

Áhugasamir geta kíkt á fasteignina á opnu húsi í dag, sjá nánari upplýsingar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hvað gerðist í raun og veru? Sannleikurinn á bak við áheyrnarprufu og taugaáfall keppanda í X Factor

Hvað gerðist í raun og veru? Sannleikurinn á bak við áheyrnarprufu og taugaáfall keppanda í X Factor
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.