fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Kátur kvennafans í Kaplakrika

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. október 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmæður: Hrafnhildur (annar stofnenda Bjarkarinnar), Ólafía, Harpa og Elva. Þrjár þeirra starfa hjá Björkinni.

Ljósmæðrafélagið hélt sitt fyrsta kvennakvöld í gærkvöldi í Kaplakrika.

Mætingin var einstaklega góð og nutu konur veitinga og skemmtunar, ásamt því að kynna sér vöruúrval hjá fjölda fyrirtækja sem voru með bása. Aðgöngumiðinn inn gilti sem happdrættismiði og svignuðu borð undan fjölda glæsilegra vinninga.

Eva Ruza og Helga Reynisdóttir.

Eva Ruza var kynnir kvöldsins og sáu söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Erna Hrönn um að skemmta konum með söng, auk þess sem uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir steig á stokk.

Allur ágóði kvöldsins mun renna til tækjakaupa Bjarkarinnar, sem er miðstöð fyrir verðandi foreldra og foreldra nýfæddra barna.

Mæðgurnar Arna Rún Jónsdóttir og Júlíana Vilhjálmsdóttir kynna sér vörurnar hjá Baldri Rafni Gylfasyni.
Gleðigjafinn Eva Ruza var kynnir kvöldsins.
Olga Helena Ólafsdóttir og Eyrún Anna Tryggvadóttir kynntu úrin frá 24 Iceland.
Hrafnhildur Arnardóttir og Kristín Kristjánsdóttir sáu um að kynna RYK hönnun.
Ingibjörg Ólafsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir.
Áslaug Pálsdóttir og Kristbjörg Magnúsdóttir.
Baldur Rafn Gylfason fer töfrahöndum um hár þessarar konu.
Erna Hrönn sá um að loka kvöldinu með dúndrandi Tinu Turner sveiflu.
Það voru góðar líkur á vinningum í happdrættinu því vinningar voru yfir 200 talsins.
Veitingaborðið var hlaðið af alls konar góðgæti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
Eyjan
Í gær

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.