fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Cher gefur út plötu með ábreiðum af ABBA lögum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Platan er ekki það sem þú býst við þegar þú hugsar um ABBA, því ég fer allt aðra leið,“ segir Cher í viðtali við the Today Show, en platan kemur í kjölfar hlutverks hennar í Mamma Mia! Here We Go Again. Þar leikur hún Ruby, móður Donnu (Meryl Streep) og ömmu Sophie (Amanda Seyfried).

„Eftir að ég söng Fernando þá datt mér í hug að það væri mjög gaman að gera plötu með lögum ABBA, þannig að ég lét bara verða af því.“

Útgáfudagur er ekki kominn, en Cher upplýsti þó að hún færi aðra leið með lögin en ABBA gerðu.

„Ég er mikill aðdáandi, ég sá söngleikinn á Broadway þrisvar sinnum og var dansandi í salnum ásamt öðrum áhorfendum,“ segir Cher og segir það vera aðalástæðu þess að hún tók hlutverkið að sér.

Cher er sjálf aðalatriði í öðrum söngleik, The Cher Show. Bætir hún við að hún elski ABBA myndina af því að „hún sýnir konur sem hafa stjórn á eigin lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið