fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026

Cher gefur út plötu með ábreiðum af ABBA lögum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Platan er ekki það sem þú býst við þegar þú hugsar um ABBA, því ég fer allt aðra leið,“ segir Cher í viðtali við the Today Show, en platan kemur í kjölfar hlutverks hennar í Mamma Mia! Here We Go Again. Þar leikur hún Ruby, móður Donnu (Meryl Streep) og ömmu Sophie (Amanda Seyfried).

„Eftir að ég söng Fernando þá datt mér í hug að það væri mjög gaman að gera plötu með lögum ABBA, þannig að ég lét bara verða af því.“

Útgáfudagur er ekki kominn, en Cher upplýsti þó að hún færi aðra leið með lögin en ABBA gerðu.

„Ég er mikill aðdáandi, ég sá söngleikinn á Broadway þrisvar sinnum og var dansandi í salnum ásamt öðrum áhorfendum,“ segir Cher og segir það vera aðalástæðu þess að hún tók hlutverkið að sér.

Cher er sjálf aðalatriði í öðrum söngleik, The Cher Show. Bætir hún við að hún elski ABBA myndina af því að „hún sýnir konur sem hafa stjórn á eigin lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Kiefer Sutherland réðst á leigubílstjóra og hótaði honum líkamsmeiðingum

Kiefer Sutherland réðst á leigubílstjóra og hótaði honum líkamsmeiðingum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hagar gefa út vildarkerfið Takk

Hagar gefa út vildarkerfið Takk