fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026

Cher gefur út plötu með ábreiðum af ABBA lögum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Platan er ekki það sem þú býst við þegar þú hugsar um ABBA, því ég fer allt aðra leið,“ segir Cher í viðtali við the Today Show, en platan kemur í kjölfar hlutverks hennar í Mamma Mia! Here We Go Again. Þar leikur hún Ruby, móður Donnu (Meryl Streep) og ömmu Sophie (Amanda Seyfried).

„Eftir að ég söng Fernando þá datt mér í hug að það væri mjög gaman að gera plötu með lögum ABBA, þannig að ég lét bara verða af því.“

Útgáfudagur er ekki kominn, en Cher upplýsti þó að hún færi aðra leið með lögin en ABBA gerðu.

„Ég er mikill aðdáandi, ég sá söngleikinn á Broadway þrisvar sinnum og var dansandi í salnum ásamt öðrum áhorfendum,“ segir Cher og segir það vera aðalástæðu þess að hún tók hlutverkið að sér.

Cher er sjálf aðalatriði í öðrum söngleik, The Cher Show. Bætir hún við að hún elski ABBA myndina af því að „hún sýnir konur sem hafa stjórn á eigin lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Forsetinn segir samkomulag nálgast

Forsetinn segir samkomulag nálgast
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Verkalýðsfélag með stórtæk áform í miðbæ Hafnarfjarðar – Kaupa tvö hús, eina lóð og leysa úr erfiðum hnút

Verkalýðsfélag með stórtæk áform í miðbæ Hafnarfjarðar – Kaupa tvö hús, eina lóð og leysa úr erfiðum hnút
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Sigurður Helgi tekst á við nýtt verkefni – „Mikill heiður fyrir mig“

Sigurður Helgi tekst á við nýtt verkefni – „Mikill heiður fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endurvekja áhuga sinn á Maguire

Endurvekja áhuga sinn á Maguire
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um heilsu Michaels Schumacher koma fram

Nýjar upplýsingar um heilsu Michaels Schumacher koma fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin