fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Jón Páll segir upp

Kristján Guðjónsson
Föstudaginn 22. desember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Páll Eyjólfsson hefur sagt upp störfum eftir þrjú ár sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, en mun starfa út leikárið. Í Facebook-færslu greinir Jón Páll frá því að hann telji að með nýjum samning Akureyrar og Menningarfélags bæjarins verði ómögulegt að ná þeim markmiðum sem sett voru í stefnumótunarvinnu leikfélagsins sem hann var ráðinn til að stýra. Hann segir samninginn afhjúpa skort á skilningi á mikilvægi LA sem hreyfiafls í samfélaginu og þau áhrif sem það hefur á lífsgæði og möguleika til auðugs lífs í bænum. Einnig segir hann stöðuga óvissu um fjárhagslega stöðu fyrirtækisins hafa gert starf hans nærri ómögulegt og valdið honum óbærilegri streitu og vanlíðan sem hafi dregið úr starfsþrótti hans og ánægju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“