fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Miley Cyrus leikur á móti Woody Allen

Allen reynir við sjónvarpsþáttaformið

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Miley Cyrus – sem fyrst sló í gegn í Disney-sjónvarpsþáttunum um Hannah Montana – verður ein af þeim sem leikur í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem Woody Allen skrifar og leikstýrir fyrir vefrisann Amazon.

Allen mun sjálfur leika stórt hlutverk í þattunum á móti Cyrus og Elaine May.

Þetta er í fyrsta skipti sem Allen reynir við sjónvarpsþáttaformið en þættirnir verða sex og hálf klukkustund að lengd og munu gerast á sjöunda áratugnum. Tökur hefjast í mars og verða þættirnir frumsýndir síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu