fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

X-files byrjar aftur í nótt eftir 14 ára hlé

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 24. janúar 2016 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný þáttaröð af X-Files hefur göngu sína í nótt eftir 14 ára hlé. Þættirnir verða sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni FOX. Í aðalhlutverkum eru sem fyrr David Duchovny og Gillian Anderson en þau leika Mulder og Scully.

Þættirnir fjalla um yfirskilvitleg fyrirbæri og voru á sínum tíma með vinsælustu þáttum tíunda áratugarins.

Sex þættir verða sýndir og ef vel gengur er líklegt að fleiri þættir verði sýndir. Þá má búast við að ýmsir kunnuglegir karakterar komu við sögu í nýju þáttunum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=_1SmJUBT5q0&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“