fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Fókus
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 07:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sidney Sweeney klæðist engu nema gylltri líkamsmálningu og hálsmeni frá Chopard Haute Joaillerie á forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins W. Leikkonan, sem er 28 ára, er ein 16 stjarna sem sitja fyrir í  „Bestu frammistöður“ blaðinu.

Myndirnar minna á silfurlitaðar líkamsmálningarmyndir af Kim Kardashian úr glanstímaritinu í nóvember 2010, sem vöktu athygli á sínum tíma. Fyrst fyrir nekt Kardashian og síðan fyrir eftirsjá hennar yfir því að hafa verið „notuð“ af tímaritinu.

Tímaritið ljósmyndaði 16 stjörnur, þar á meðal George Clooney, A$AP Rocky og Emmu Stone, fyrir ýmsar forsíður tölublaðsins, þar sem Sweeney er fáklæddust.

Sweeney hrósaði ljósmyndaranum Tyrone Lebon á Instagram og kallaði hann ótrúlegan. Í viðtalinu ræðir hún augnablik utan skjásins eins og afmælisveislu sína með og poppmenninguna á bak við kjólinn sem hún klæddist til að fagna (Britney Spears klæddist sama kjólfyrir plötuumslagið  Circus frá árinu 2008). „Við vorum ótrúleg. Vinir mínir voru virkilega hrifnir af þemanu,“ segir Sweeney.

Hún minntist einnig á tilraun sína í grunnskóla til að kaupa Converse skó með hælum („Mér líkaði vel við íþróttaskó en mér fannst ég mjög lágvaxin,“ útskýrði hún. „Þeir voru áhugaverður kostur. Því miður, Converse, en þeir voru það ekki.“)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins