

Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari segir halda áfram að láta drauma sína rætast. Á árinu ætlar hún meðal annars að læra aftur að spila á píanó og í september hefur hún meistanám í tískuljósmyndun í Mílanó á Ítalíu.
„ Ég fer inn í nýtt ár full af þakklæti og tilhlökkun. Ég ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast. Ég fékk píanó í jólagjöf frá fjölskyldunni og ætla að byrja aftur að spila á það. Í september hefst svo nýtt ævintýri þegar ég byrja í meistaranámi í fashion photography í Mílanó.Ég er óendanlega þakklát fyrir fjölskylduna mína og vini.Megi allir ykkar draumar rætast.“
View this post on Instagram