fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 08:17

íris Dögg Einarsdóttir. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari segir halda áfram að láta drauma sína rætast. Á árinu ætlar hún meðal annars að læra aftur að spila á píanó og í september hefur hún meistanám í tískuljósmyndun í Mílanó á Ítalíu.

„
Ég fer inn í nýtt ár full af þakklæti og tilhlökkun.
 Ég ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast. Ég fékk píanó í jólagjöf frá fjölskyldunni og ætla að byrja aftur að spila á það. Í september hefst svo nýtt ævintýri þegar ég byrja í meistaranámi í fashion photography í Mílanó.Ég er óendanlega þakklát fyrir fjölskylduna mína og vini.Megi allir ykkar draumar rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins