

Bandaríska flugfreyjan Natori, búsett í New York, segir að hún geti séð hvaða pör eru hamingjusöm út frá einu sem þau gera í flugi.
Hún útskýrði málið í myndbandi á TikTok.
„Pör sem sitja saman í flugvél, finna mynd til að horfa á og þau sitja þarna og byrja myndina á sama tíma, því þau vilja horfa á hana saman. Þið elskið hvort annað, þið njótið að verja tíma saman. Þið eruð ekki bara saman, þið eruð bestu vinir.“
Hún segir að hún sjái þetta reglulega en alls ekki í hverju flugi. Er þetta rétt hjá henni?
@natori98 #flightattendant #couples ♬ original sound – Natori 🌸