fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
Fókus

Hefur smakkað sama réttinn um allan heim – Segir hann bestan á Íslandi

Fókus
Þriðjudaginn 30. september 2025 07:30

Carmen Westwood. Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vinsælt trend á TikTok þar sem fólk deilir því sem gerir það „ríkt“, einhver ákveðin upplifun.

Netverjinn Carmen Westwood sagðist vera „rík“ því hún hefur borðað pastaréttinn carbonara um allan heim: Ítalíu, Svíþjóð, Króatíu, Rúmeníu, Albaníu, Englandi, Tyrklandi, Marokkó og Íslandi.

Mynd/TikTok

Hún birti myndir af öllum réttunum á TikTok og greindi svo frá því hvaða land væri með besta carbonara réttinn. Margir halda örugglega Ítalía, en nei, Ísland!

Hún sagði það líka hafa verið dýrasta réttinn.

Mynd/TikTok
Mynd/TikTok
Mynd/TikTok

Sjáðu myndir af hinum réttunum hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Bandarískur ferðamaður fékk menningarsjokk á Íslandi – „Ég geng inn og sé þá fullt af nöktum konum”

Bandarískur ferðamaður fékk menningarsjokk á Íslandi – „Ég geng inn og sé þá fullt af nöktum konum”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Carmen Electra 53 ára í djarfri myndatöku

Carmen Electra 53 ára í djarfri myndatöku