Hún giftist Kate Harrison, fyrirsætu og ljósmyndara. Þær hafa verið saman frá árinu 2018 og trúlofuðust í janúar 2025.
Hjónin hafa haldið sambandinu sínu að mestu úr sviðsljósinu en leyfðu Vogue að skyggnast á bak við tjöldin við val á brúðarkjólum.
Chloë klæddist fallegum bláum kjól á meðan Kate klæddist hvítu. Smelltu hér ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram