fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
Fókus

Bandarískur ferðamaður fékk menningarsjokk á Íslandi – „Ég geng inn og sé þá fullt af nöktum konum”

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. september 2025 07:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska parið Melissa og Rishi eru stödd á Íslandi og hafa verið dugleg að birta myndbönd frá ferðalaginu á YouTube.

Melissa segir frá atviki þar sem henni brá heldur í brún, en það var í sturtuklefa á Vík á Mýrdal.

Þetta var þegar þau voru nýlent frá Seattle og keyrðu beint á Vík. Þau gistu á tjaldsvæðinu og ákváðu að nýta sér sturtuaðstöðuna.

„Ég bjóst við því að það yrðu lokaðir sturtuklefar en kvennaklefinn var einn stór sturtuklefi og þegar þú opnaðir hurðina þá sástu inn í sturturnar. Ég labbaði inn og sá fullt af nöktum konum! Sem er alveg í lagi, ég æfði sund þegar ég var yngri, þannig ég er nokkuð vön þessu en það er langt síðan,“ segir Melissa.

No photo description available.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. Tjaldsvæðið á Vík.

„Ég hélt hurðinni opinni örugglega aðeins of lengi, því ég var frekar hissa. Og síðan fór ég í sturtu, því ég þurfti á því að halda og var búin að borga fyrir það.“

„Ég þarf að muna að við erum í Evrópu og menningin hérna er aðeins öðruvísi en í Bandaríkjunum,“ segir hún í myndbandinu sem má horfa á hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir Íslendinga vera misskilda

Segir Íslendinga vera misskilda
Fókus
Í gær

Lupita og Carmen eru samvaxnir tvíburar – Þetta gerir hún til að dreifa huganum á meðan systirin stundar kynlíf

Lupita og Carmen eru samvaxnir tvíburar – Þetta gerir hún til að dreifa huganum á meðan systirin stundar kynlíf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna tók þátt í maraþoni undir dulnefni og kláraði á undir þremur tímum

Stórstjarna tók þátt í maraþoni undir dulnefni og kláraði á undir þremur tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa breytt þessu í svefnherberginu og það bjargaði hjónabandinu

Segist hafa breytt þessu í svefnherberginu og það bjargaði hjónabandinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkkistur í Gana eru stórfurðulegar

Líkkistur í Gana eru stórfurðulegar
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“

„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“