fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
Fókus

Drama í DWTS: Erfitt að vinna með leikaranum

Fókus
Miðvikudaginn 24. september 2025 15:30

Mynd/DWTS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir vinna vel saman, aðrir ekki.

Dansarinn Jenna Johnson hefur getið sér gott orð í þáttunum Dancing With The Stars og hefur unnið keppnina tvisvar.

En þessi þáttaröð er að reynast henni erfið, henni finnst „mjög erfitt“ að vinna með dansfélaga sínum, leikaranum Corey Feldman.

Mágur Jennu, Maksim Chmerkovskiy, greindi frá þessu í viðtali við Daily Mail.

„Augljóslega hefur þetta verið ágætis brekka með Corey […] en þetta er komið á þann stað að þetta allt saman er mjög erfitt fyrir hana.“

Aðspurður hvað sé svona erfitt við samstarfið sagði Maksim það ekki vera aldurinn, en Jenna er 31 árs og Corey er 54 ára, heldur skortur á danshæfileikum og vinnusemi.

Hann sagði leikarann eiga erfitt með að læra dansrútínur og að allt ferlið væri honum framandi og langt út fyrir þægindarammann.

Eiginmaður Jennu, Val Chmerkovskiy, er einnig dansari í þáttunum og er hann sagður einnig óánægður með sinn dansfélaga, sem er samfélagsmiðlastjarnan Alix Earle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra
Fókus
Í gær

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Flestir nota allt of mikið tannkrem – Þetta er rétt magn

Flestir nota allt of mikið tannkrem – Þetta er rétt magn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan