fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fókus

Segist hafa breytt þessu í svefnherberginu og það bjargaði hjónabandinu

Fókus
Mánudaginn 22. september 2025 10:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Matthew McConaughey segir að stærðin skiptir máli, allavega þegar kemur að rúminu.

Hann segir að það besta sem þú getur gert fyrir hjónabandið þitt er að kaupa minni rúmdýnu. Hann sagði það hafa hjálpað sambandi hans og eiginkonu hans, Camilu Alves.

Leikarinn greinir frá þessu í bókinni Poems & Prayers.

Hann segir að þau hafi átt stórt rúm svo að börnin gætu sofið upp í, en svo urðu börnin of stór og færðu sig yfir í eigin herbergi.

„Ég vaknaði einn morguninn og horfði yfir til hennar og mér leið eins og hún væri óralangt í burtu,“ segir hann.

Hann segist hafa áttað sig á því að svona stórt rúm væri ekki gott fyrir hjónabandið. „Losið ykkur við það! Við fengum okkur [160x200cm] rúm í staðinn þar sem við erum upp við hvort annað. Ég er að segja ykkur það, það er gott fyrir hjónabandið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erlendar konur bugaðar á íslenska deitmarkaðinum – „Eru samt ekki tilbúnir í samband, þó það sé svona þrjú ár í að þeir verði sköllóttir“

Erlendar konur bugaðar á íslenska deitmarkaðinum – „Eru samt ekki tilbúnir í samband, þó það sé svona þrjú ár í að þeir verði sköllóttir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigendaskipti stórleikara á Stálhúsinu

Eigendaskipti stórleikara á Stálhúsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jimmy Kimmel sagt að biðja fjölskyldu Charlie Kirk afsökunar

Jimmy Kimmel sagt að biðja fjölskyldu Charlie Kirk afsökunar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar hennar og amma horfðu á hópkynlífsatriðið

Foreldrar hennar og amma horfðu á hópkynlífsatriðið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frönsku forsetahjónin heita því að sanna að forsetafrúin sé líffræðileg kona

Frönsku forsetahjónin heita því að sanna að forsetafrúin sé líffræðileg kona