Hér á Vesturlöndum eru almennt ekki mikil fjölbreytni i smíði líkkista. Þegar ástvinur deyr þá velur fjölskyldan virðulega og fallega viðarkistu sem fer niður með honum.
En í Gana á vesturströnd Afríku er líkkistusmíð sérstök listgrein. Hver líkkista er sérsmíðuð út frá lífi viðkomandi. Þetta eru litríkir, óvenjulegir hlutir sem eru þó merkilega heillandi.
Sjón er sögu ríkari.