fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fókus

Ásdís Rán dásamar nýja tengdasoninn – „Hann hefur nú verið valinn í pólska landsliðið“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. september 2025 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir fer fögrum orðum um tengdason sinn, Norbert Szymczyk, í færslu á Facebook.

„Ég var svo heppin að fá þennan magnaða tengdason inn í fjölskylduna fyrir nokkrum mánuðum. Hann er sterkur, ákveðinn, með hjarta úr gulli – og sér ótrúlega vel um litlu prinsessuna mína,“ segir hún. Norbert er uppalinn á Íslandi og býr hér.

„Mér þykir vænt um að tilkynna að hann hefur nú verið valinn í pólska landsliðið í kickboxi og mun keppa á WTKA Unified World Championships 2025 í Toskana, Ítalíu í október.“

Ásdís Rán og Victoria verða auðvitað á staðnum til að styðja hann alla leið.

„Til hamingju, Norbert – við erum ótrúlega stolt af þér og þínum dugnaði!“ segir Ásdís og birtir nokkrar skemmtilegar myndir af kickbox-kappanum og unga parinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt börn fyrir tíma samfélagsmiðla“

„Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt börn fyrir tíma samfélagsmiðla“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Í veiði með afa og afa – „Þú ert afi 1 og hann er afi 2“ – Myndband

Í veiði með afa og afa – „Þú ert afi 1 og hann er afi 2“ – Myndband
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina