fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Tekur upp nýtt áhugamál eftir andlát Ozzy

Fókus
Föstudaginn 12. september 2025 08:42

Sharon og Ozzy Osbourne

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sharon Osbourne hefur tileinkað sér nýtt áhugamál, ásamt dóttur sinni Kelly, eftir andlát eiginmanns síns, tónlistarmannsins Ozzy Osbourne.

Á fimmtudag deildi Osbourne myndbandi á Instagram þar sem sjá má mæðgurnar æfa fálkaveiðar með uglu.

„Í dag kynnti ég mömmu mína fyrir fálkaveiðum og henni fannst það frábært,“ skrifaði Kelly við myndskeiðið og þakkaði þjálfaranum Gerard Sulter fyrir að fá móður sína til að brosa.

Aðdáendur voru ánægðir að sjá mæðgurnar, en um að er að ræða eitt af fáum myndskeiðum þeirra á samfélagsmiðlum eftir andlát Ozzy þann 22. júlí.

„Ó, Sharon! Við söknuðum fallega andlitsins þíns! ❤️ Svo glöð að sjá þig og Kelly, þetta er ótrúleg upplifun að gefa yndislegu mömmu ykkar! ❤️.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kelly Osbourne (@kellyosbourne)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þetta situr ennþá í mér í dag“

„Þetta situr ennþá í mér í dag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaðurinn var að lifa tvöföldu lífi – „Hvernig gat hann gert mér þetta?“

Eiginmaðurinn var að lifa tvöföldu lífi – „Hvernig gat hann gert mér þetta?“