fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar og ferðamenn á götum Parísar fengu aldeilis góða skemmtun og minningu til að taka með heim þegar þrjár ungar konur opnuðu svaladyr sínar og hófu að syngja.

Það sem tók við er eitt flottasta Flash Mob sem undirrituð hefur séð, þar sem yfir 30 listamenn flytja lag Queen, Bohemian Rhapsody. Lagið, sem samið er af Freddie Mercury söngvara sveitarinnar, þótti sérstakt þegar það kom fyrst út og allt of langt fyrir útvarpsspilun, en í dag er lagið talið með bestu rokklögum allra tíma og jafnan nefnt sem einkennisleg sveitarinnar.

Píanóleikarinn Julien Cohen deildi myndbandinu á samfélagsmiðla, en í því má auk hans meðal annars hlýða á aðalsöngvarann Mickey Callisto, sem einhverjir hafa nefnt sem hinn nýja Mercury, og hinn 11 ára gamla Olly Pearson, sem sló rækilega í gegn í síðustu þáttaröð Britain´s Got Talent. Pearson fékk tvo gullhnappa, sem sendu hann beint í úrslit, og endaði hann að lokum í 4. sæti.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Julien Cohen (@itsjuliencohen)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Öllum hollt að læra að þekkja beinagrind kerfisins sem við köllum samfélag“

„Öllum hollt að læra að þekkja beinagrind kerfisins sem við köllum samfélag“