fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fókus

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Fókus
Mánudaginn 1. september 2025 13:01

Hugrún Halldórsdóttir segir skilið við Bylgjuhljóðnemann í bili

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir hefur lokið störfum hjá SÝN en hún hefur um tveggja ára skeið staðið vaktina í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Greint hefur verið frá því að stjórnendur þáttarins vinsæla í vetur verði þeir  Kristófer Helgason, Páll Sævar Guðjónsson og Auðun Georg Ólafsson.

„ Mér hefur alltaf fundist 1. september táknrænn fyrir kaflaskil og því tilvalið að segja ykkur frá því í dag að nýr kafli er að hefjast í þessari bók lífs míns (uppástungur að titli óskast),“ skrifar Hugrún í færslu á Facebook-síðu sinni

Hún segist kveðja Bylgjuna með hlýju.

„Þakklát fyrir einstakt samstarfsfólk, hlustendur og allt sem viðmælendur gáfu af sér í þeim nokkur þúsund viðtölum sem fæddust á þessum tíma. Ég hlakka til að fylla komandi tíma með nýjum litum, fólki og verkefnum. Fyrst á dagskrá er þó síðbúið sumarfrí í september. Þaaaaar á meðal ferð til Madridar þar hjartahleðslustöðin mín er staðsett,“ skrifar fjölmiðlakonan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldan bakar í sólarhring og heiðrar minningu Guðna Alexanders

Fjölskyldan bakar í sólarhring og heiðrar minningu Guðna Alexanders
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans