fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Fókus
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 11:30

Bretar eru loks að átta sig. Mynd/iStock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk pör virðast loksins vera farin að átta sig á fyrirkomulagi í svefnherberginu sem tryggir betri nætursvefn. Báðir aðilar sofi einfaldlega með sitthvora sængina.

Ætla mætti að þetta væri frekar augljóst en svo er þó ekki ef marka má umfjöllun Daily Mail. Þar er fjallað um nýtt fyrirkomulag, sem vinsælt sé á Norðurlöndum, en um er að ræða áðurnefnt tveggja sænga fyrirkomulag.

Það hefur nefnilega löngum verið vinsælt á Bretlandseyjum að pör sofi undir einni stórri sæng sem getur skapað allskonar pirring og vandamál. Til að mynda þegar annar aðilinn vefur sænginni um sig eins og lirfa!

Í umfjöllun breska miðilsins er vitnað í svefnsérfræðing sem lofar tveggja sænga fyrirkomulagið í hástert og segir það skila betri nætursvefni.

Þá vita Bretar það sem við Íslendingar vissum fyrir löngu!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið