fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Óþekkjanleg í nýju myndbandi

Fókus
Föstudaginn 22. ágúst 2025 10:36

Meghan Trainor árið 2024. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Meghan Trainor er nær óþekkjanleg í nýju myndbandi.

Trainor skaust upp á stjörnuhimininn árið 2014 með slagaranum All About That Bass.

Undanfarið hefur söngkonan grennst en aðdáendum finnst hún hafa grennst það mikið að hún sé óþekkjanleg.

Þó að Trainor hafi slökkt á athugasemdum við myndbandið fór samt af stað mikil umræða um útlit hennar á öðrum miðlum.

Skjáskot úr myndbandinu sem um ræðir.

„Er þetta Meghan Trainor?“ sagði einn netverji.

„Getur ekki verið að þetta sé Meghan Trainor,“ sagði annar.

„Hún er greinilega ekki „all about that bass“ lengur,“ sagði einn og var þá að vísa í lagið hennar, en það fjallar um líkamsímynd og að elska sig í alls konar líkama. Hún syngur meðal annars í laginu: „You know I won’t be no stick-figure, silicone Barbie doll.“

Trainor, 31 árs, hefur verið opin um þyngdartap sitt og að hún sé á þyngdarstjórnunarlyfinu Mounjaro.

Meghan Trainor í maí 2025. Mynd/Getty Images

Söngkonan gekkst nýverið undir brjóstaaðgerð.

Sjá einnig: Hreinskilin með brjóstastækkunina og sýnir útkomuna

Trainor á tvo syni, Riley, 3 ára, og Barry, 20 mánaða, með eiginmanni sínum, Daryl Sabara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“