fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. ágúst 2025 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutur til sölu á nytjamarkaði í Reykjavík hefur vakið mikla kátínu meðal landsmanna í Facebook-hópnum Hver hendir svona?

Sérð þú af hverju?

Mynd/Facebook

Mörgum þykir hluturinn minna á kynlífsleikfang, sem fæst í þokkabót á kostnaðarverði.

„Hver hendir glerplugginu sínu? Svo þægilegt að mega henda því í uppþvottavélina eftir notkun annað en þetta sílikon drasl,“ sagði konan sem rakst á gripinn og birti mynd af honum í hópnum,

Hún sagði í samtali við DV að hluturinn hafi verið til sölu í Góða hirðinum, nýkominn á borðið þegar hún var þar, og kostað 450 krónur.

Færslan hefur slegið í gegn meðal meðlima í hópnum en eins fyndin og tilhugsunin sé að þetta sé til sölu í Góða hirðinum þá benda nokkrir á að þetta sé örugglega bara tappi í karöflu.

„Þetta er reyndar bara tappi í karöflu en mér líkar hvernig þú hugsar,“ segir einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið