fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Fókus
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 11:30

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að Filippus prins hafi verið mjög feginn þegar hann gat yfirgefið kirkjuna eftir að brúðkaupi Harry prins og Meghan Markle var lokið.

Þetta segir fyrrverandi húsþjónn konungsfjölskyldunnar Grant Harrold í nýrri sjálfsævisögu – The Royal Butler. The Telegraph greinir frá.

Hann segir að eftir að athöfnin var búin og fólk fór að yfirgefa kirkjuna hafi Filippus komið út, snúið sér að drottningunni og sagt: „Thank f–k that‘s over.“

Harry og Meghan giftust árið 2018 og sögðu skilið við konungslífið árið 2020. Filippus prins lést árið 2021 og Elísabet drottning ári seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Í gær

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið