fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Fókus
Mánudaginn 18. ágúst 2025 14:00

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sophie Turner segir að hún hafi óvart verið ástæðan fyrir því að stjörnupar hafi hætt saman.

Þetta gerðist fyrir rúmlega tíu árum síðan í eftirpartýi hjá Comic-Con.

Turner sagði söguna í spjallþættinum Late Night With Seth Meyers.

„Þetta kvöld var alveg klikkað. Það fór allt til fjandans frekar hratt,“ sagði hún.

„Ég bauð æskuvinkonu minni með og hún sá þennan leikara sem hún elskar.“ Turner sagði að hún og vinkona hennar veifuðu leikaranum.

„Seinna um kvöldið tók ég eftir því að ein kona var að horfa á mig, hún er fræg leikkona,“ sagði Turner og neitaði að gefa upp hvaða fræga stjörnupar þetta var því hún vildi ekki „lenda í vandræðum.“

„Ég var að dansa og konan sagði við mig: „Geturðu hætt að fokking daðra við unnusta minn?“ Og ég spurði: „Hver er unnusti þinn?“ Og hún benti þá á leikarann sem ég veifaði fyrr um kvöldið. Ég hafði ekki hugmynd um hvaða maður þetta væri.“

Kvöldið endaði með ósköpum. „Þau slitu trúlofuninni þetta kvöld vegna þess að ég veifaði. Ég vissi ekki að ég væri svona öflug.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Konur sem gruna karlinn um framhjáhald ráða mig til að leiða hann í gildru“

„Konur sem gruna karlinn um framhjáhald ráða mig til að leiða hann í gildru“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 6 dögum

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?
Fókus
Fyrir 1 viku

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Það prumpar enginn glimmeri alla daga“

„Það prumpar enginn glimmeri alla daga“
Fókus
Fyrir 1 viku

Anna Guðný stendur sig vel í Mongólíu – Gerjaða hrossamjólkin smakkast eins og mysa og rennur vel niður

Anna Guðný stendur sig vel í Mongólíu – Gerjaða hrossamjólkin smakkast eins og mysa og rennur vel niður