fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fókus

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Fókus
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio mun vera grútspældur eftir að hann var stöðvaður af lögreglu í Ibiza, og lögreglumennirnir báru ekki kennsl á hann.

Í myndbandi sem DailyMail birti má sjá leikarann og vini hans stöðvaða af lögreglu, en vinirnir voru á leið í tequilapartý. Leitað var á mörgum sem ætluðu í partýið. DiCaprio stendur og skrollar í símanum sínum meðan hann bíður eftir að lögreglumenn leiti á honum.

Í myndbandinu má heyra konu segja: Þeir eru að leita á mér núna.“ Óvíst er hvort konan er kærasta DiCaprio, fyrirsætan Vittoria Ceretti, sem er með honum í fríi í Ibiza.

Stórleikarinn fékk enga sérmeðferð að sögn heimildarmanns, allir máttu þola leit. Og það var einfaldlega af því lögreglan bar engin kennsl á DiCaprio.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 5 dögum

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna