Hildur Bjarney Torfadóttir, kennari og söngkona, sem búsett er í Reykjanesbæ, hefur vakið athygli á Instagram. Þar gerir hún óspart grín að sjálfri sér og hversdagslífinu.
Í skondnu myndbandi sýnir Hildur hvernig glanslífið er á Instagram og hvernig stundin var áður en myndin var tekin og birt.
View this post on Instagram
Hver kannast ekki við vinkonuna sem er alltaf sein? Hildur sýnir að það er sko algerlega eðlileg ástæða fyrir því.
View this post on Instagram