fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Fókus
Mánudaginn 11. ágúst 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmet í Húsafellshelluburði fuku um helgina í keppninni Sterkasti maður Íslands 2025. Keppnin fór fram á Húsafelli.

Á fyrri keppnisdegi sló Vilus Jokuzys nýtt heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í Húsafellshelluburði og gekk 92,3 metra með helluna. Sterkasti maður Englands, Paddy Heynes, bætti þá um betur, og fór nánast á sprett með helluna, og endaði á nýju heimsmeti, 109 metrum.

Hafþór stóð um tíma höllum fæti í keppninni en setti í fluggír og sigraði í þremur af fjórum keppnisgreinum á seinni degi keppninnar.

Hafþór Júlíus Björnsson er því Sterkasti maður Íslands árið 2025 en Paddy Heynes, nýr heimsmetshafi í Húsafellshelluburði, varð í öðru sæti. Í þriðja sæti varð Evans Nana og Vilus Jokuzys í fjórða sæti.

Streymi á seinni keppnisdegi er í spilaranum hér fyrir neðan og streymi frá fyrri degi er inni á Youtube.com:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“