fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Kuldaleg framkoma forsetafrúarinnar vekur athygli aftur – Tveimur mánuðum eftir alræmda atvikið

Fókus
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:30

Mynd/Getty/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti heimsathygli þegar myndband af Brigette, eiginkonu Emmanuel Macron Frakklandsforseta, ýta honum þegar þau voru nýlent í Víetnam.

Skrifstofa forsetans reyndi fyrst að neita fyrir að myndbandið væri raunverulegt, en staðfesti síðan að atvikið hafi átt sér stað eftir að ósætti kom upp á milli þeirra.

Sjá einnig: Myndband virðist sýna uppnám á milli Macron og eiginkonu hans – Ýtti í andlitið á honum

@thesun Bizarre moment Emmanuel Macron is SLAPPED by his wife Brigitte while ‘bickering’ as they got off plane in Vietnam. Full story above. #emmanuelmacron #macron #vietnam #brigittemacron ♬ ■ News News-Drone-IT-AI(963995) – ImoKenpi-Dou

Hjónin hafa verið gift frá árinu 2007 en töluverður aldursmunur er á þeim. Brigitte er 72 ára en Macron 47 ára.

Nú er annað atvik að vekja athygli á samfélagsmiðlum, en í því virðist Brigette hunsa eiginmann sinn. Alveg eins og fyrir tveimur mánuðum eru þau að yfirgefa forsetaflugvélina, í þetta sinn í Bretlandi. Emmanuel fór niður stigann á undan Brigette og rétti fram höndina til að hjálpa henni niður, hún virtist hunsa hann og studdist við handriðið. En þegar hún kom niður horfði hún á hann, brosti og sagði eitthvað.

@nypostFrench President Emmanuel Macron’s wife ignored his offer of a helping hand as they got off a plane in front of UK royals Tuesday — just weeks after she shoved him in the face getting off another flight.♬ original sound – New York Post | News

Forsetahjónin hafa verið undir smásjá síðan atvikið í maí átti sér stað, en samband þeirra hefur sætt mikilli gagnrýni í gegnum árin sökum aldursmunar þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Í gær

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“