fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 15:30

Pricilla hefur staðið í málaferlum undanfarin ár. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pricilla Presley, ekkja rokkkóngsins Elvis Presley, er nær óþekkjanleg á nýjum myndum sem voru teknar af henni í Los Angeles í vikunni. Síðustu ára hafa verið henni erfið.

Breska blaðið The Daily Mail greinir frá þessu.

Pricilla er í dag 80 ára gömul og eins og sést á myndum hefur hún litið út fyrir að vera hamingjusamari. Með hvítmálað andlit og eldrautt hár, augljóslega með fleiri en eina lítaaðgerð að baki.

En það er ekki síst sorgarsvipurinn sem slær fólk. Enda hafa undanfarin ár verið Pricillu erfið.

Pricilla hefur litið betur út. Skjáskot/Facebook

Dóttir hennar, Lisa Marie Presley, lést í janúar árið 2023 aðeins 54 ára gömul eftir vandamál tengd magaminnkunaraðgerð.

Eftir það voru Pricilla og dótturdóttir hennar, Riley Keogh, í heiftúðugum málaferlum vegna eigna fjölskyldubúsins. Þau mál leystust utan dómstóla í lok árs 2023. Síðar hófust önnur málaferli þegar Pricilla lögsótti fjóra viðskiptafélaga sína vegna fjármálagjörninga yfir fjölskyldubúinu. Segist hún hafa verið þvinguð til að skrifa undir samninga sem veita þeim 80 af tekjum búsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú fengið meira út úr göngutúrnum

Svona getur þú fengið meira út úr göngutúrnum