fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Fókus
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn landsþekkti og ástsæli tónlistarmaður Stefán Hilmarsson hefur fengið nóg af orðinu „gaslýsing“. Stingur hann upp á fjölmörgum öðrum orðum sem nota megi í staðinn.

Hann segir í Facebook-færslu:

„Hvimleitt orð, „gaslýsing“, sem og „að gaslýsa“. Virðist n.k. tískufrasi, af ensku bergi. Orðin „blekking“, „blekkingaleikur“, „vélabrögð“ eða „herbrögð“ eru fyllilega góð. Einnig geta menn „villt fyrir um“ eða „slegið ryki í augu“ einhvers. Svo eru til orð eins „glýing“, „frýjun“, „andsökun“, „ámæli“, „hugvélun“, „átölur“, „ámæli“, „frýjuorð“, „villuljós“, jafnvel „hrævareldur“, sem mætti leika sér með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“