fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos

Fókus
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney er sögð vera með nýtt verkefni í vinnslu, en heimildir herma að hún sé að setja á markað nýja undirfatalínu og munu hjónin Lauren Sánchez og Jeff Bezos, stofnandi Amazon, vera fjárfestar í nýju fyrirtæki Sweeney.

„Þetta hefur verið risastórt verkefni fyrir hana og eitthvað sem hún hefur verið að vinna að síðasta árið,“ sagði heimildarmaðurinn við US Weekly.

Jeff Bezos

Bezos á frekari innkomu þar sem undirfatalínan er studd af Ben Schwerin, félaga í einkafjárfestingarfyrirtækinu Coatue, en Coatue fékk nýlega 1 milljarðs dala fjármögnun frá Bezos og samstarfsmanni hans í tæknigeiranum, Michael Dell.

Þess má geta að Sweeney mætti sem gestur í brúðkaup Sánchez og Bezos sem haldið var nýlega í Feneyjum á Ítalíu. „Sydney Sweeney er nýjasti bæjarbrúðkaupsgesturinn vegna þess að hún er með þessi risastóru brjóst sem allir eru helteknir af,“ sagði Megyn Kelly í The Megyn Kelly Show.

Sweeney mun hins vegar hafa verið boðið vegna þess að hún leikur í væntanlegri kvikmynd fyrir Amazon MGM Studios. Sweeney er ekki vinur hjónanna, en mætti til að votta yfirmanninum virðingu rétt eins og í gamla daga í Hollywood,“ sagði heimildarmaðurinn.

Sweeney hefur þegar einhverja reynslu af hönnun. Árið 2023 vann hún með Frankies Bikinis að sundfatalínu innblásinni af ítalskri sumarrómantík, sem vörumerkið kallaði „kynþokkafyllstu línu allra tíma“ í fréttatilkynningu sinni.

Sweeney lék í auglýsingaherferðinni fyrir samstarfið og var fyrirsæta í eigin hönnun.

„Það er kraftmikið að sýna heiminum að maður er maður sjálfur án þess að biðjast afsökunar,“ sagði hún við Elle á þeim tíma. „Við vildum flíkur sem gerðu fólki kleift að finnast það sjálfstraust og frjálst í líkama sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum