fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fókus

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands

Fókus
Sunnudaginn 13. júlí 2025 17:30

Frá Gatwick-flugvelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gatwick flugvöllur, sem er næst stærsti flugvöllur Bretlands, hefur verið útnefndur sá versti í landinu samkvæmt nýrri úttekt alþjóðlega fyrirtækisins AirHelp. Flugvöllurinn, sem sinnir að meðaltali yfir 100.000 farþegum á dag, lenti í 235. sæti af alls 250 flugvöllum sem teknir voru fyrir í alþjóðlegu mati sem birt var í byrjun júlí.

AirHelp-mælingin tekur mið af þremur lykilþáttum: stundvísi flugferða, gæðum þjónustu og viðbrögðum við kvörtunum. Gatwick fékk slaka einkunn í öllum flokkum, en flugfarþegar kvarta iðulega undan löngum töfum, lélegum aðbúnaði og háum kostnaði við bílastæði við flugvöllinn.

Heathrow, stærsti flugvöllur Bretlands, stendur sig heldur ekki vel og endaði í 178. sæti listans. Þetta vekur áhyggjur um víðtæk kerfisvandamál í flugvallakerfi Bretlands, þar sem einnig má finna Manchester- og Birmingham-flugvelli neðarlega á listanum.

Ljósari punktar í skýrslunni fyrir ferðamannaiðnaðinn í Bretlandi voru að minni flugvellir á borð við Johnn Lennon-flugvöll í Liverpool John Lennon og London City-völlurinn  náðu nokkuð góðum árangri og þóttu bæði skilvirkir og þægilegir fyrir ferðafólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber