fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Fókus
Sunnudaginn 28. desember 2025 10:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vatnsmelóna er afar hreinsandi fyrir líkamann. Hún er bólgueyðandi, vatnslosandi og full af A- og C-vítamínum en A-vítamín er mikilvægt fyrir augun og húðina. Einnig styrkir A-vítamín frumuhimnurnar og gefur þeim raka sem er mjög styrkjandi fyrir ónæmiskerfið og hressandi eftir áfengisneyslu.

Hér er uppskrift að hreinsandi og vatnslosandi heilsudrykk sem er tilvalinn í blandarann á nýársdag.

INNIHALD

450 g vatnsmelóna, skorin í bita
2 tsk. fersk engiferrót, söxuð
2 tsk. fersk minta, söxuð
Appelsínusafi ef vill, annars vatn eða t.d. kókossafi.

AÐFERÐ

Þeyta melónu, engifer og mintu í blandara. Hella í glas hálfa leið og fylla upp með appelsínusafa ef vill. Þannig verður drykkurinn lagskiptur en það lítur vel út í glasi.

Athugið að víða má kaupa frosna ávexti og vatnsmelóna í heilsudrykk er ekki síðri þótt hún sé keypt frosin.

Þessi grein er endurbirt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Skrúfaðu niður í áhrifaskvaldri örhrifavalda á samfélagsmiðlum“

„Skrúfaðu niður í áhrifaskvaldri örhrifavalda á samfélagsmiðlum“