fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fókus
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 09:30

Diddy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný mynd af tónlistarmanninum og útgefandanum Sean „Diddy“ Combs hefur vakið mikla athygli en um er að ræða fyrstu myndina af honum síðan hann fór í fangelsi.

Hann var dæmdur í rúmlega 4 ára fangelsi í október.

Sjá einnig: Dómur kveðinn upp yfir P. Diddy

Myndin var tekin innan veggja fangelsisins Fort Dix í New Jersey á sunnudaginn. Hann var klæddur í gráan jogging galla, hárið og skeggið bæði grátt líka. TMZ birti myndina og myndband.

Diddy varð 56 ára þann 4. nóvember síðastliðinn.

Hann var færður í umrætt fangelsi í lok október og fóru fljótlega sögusagnir af stað að hann hafi drukkið landa sem fangar höfðu bruggað í fangelsinu. Talsmaður tónlistarmannsins neitaði fyrir það.

„Hann hefur ekki brotið neinar reglur í fangelsinu,“ sagði hann við People.

„Edrúmennska hans og agi eru í forgangi og hann tekur því alvarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“